snjór,stjórnmál, og bið

Já það er langt síðan ég hef séð svona mikið af  snjó hérna í Vestmannaeyjum, þetta er að verða soltið þreitandi. Það er samt alltaf gaman að fara út í snjóinn að leika sér og ég held að maður verði aldrei nógu gamall til að sleppa því að leika sér í snjónum.

stjórnmál í borgini hefur nú verið stórtæk og ég held að þessi meirihluti eigi nú eftir að falla innan skamms, þar sem ég er ungur jafnaðarmaður þá fannst mér óðgelsega gaman að sjá hvað margir voru í því að mótmæla þessari breytingu í borgini ég veit það allir eru ekki sammála um þetta en ég veit það að ef kosið yrði nú þá myndu kosningarnar fara í allt aðra átt en þau fóru í seinustu kosningum.

 eins og ég hef grein hér á blogg síðu minni að ég gæti allveg eins orðið pabbi en nú hefur tíminn lengst smá en hún er ekki búin að eiga og svo eftir að hún á eftir að eiga þá er dna dóttaríð eftir og þessi bið er sú vesta sem ég hef upplifað þetta er soldið ervit að vita að maður á kannski bara kannski krakka eftir nokkra daga. svo ég veit ekki þetta skýrist allt á endanum en vona ég að fólk þurfi ekki að lenda í þessari stöðu því þetta er mjög skrítið að vera í þessum málum á þessum aldri og vona ég að fólk passi sig í þessum málum því það er ekkert grín að verða foreldri á þessum aldri og ég væri allveg til í að vera ekki í þessum málum núna en ég verð að segja það að mér hlakkar soldið til að vita hvort ég sé pabbinn eða ekki því þá kannski brettist líf hjá manni en ef þetta er barnið mitt þá gleðst ég auðvitað yfir því, maður skapaði einhvað og það er stórkostlegt.....:D

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband