Breitir tímar.

Ég hef ekki bloggað í langan tíma. Nú er það stóraspurningin Hvernig endar allt þetta krepputal.

Frá mínu sjónarhorni er þetta einfalt við landsbyggðar fólk fórum ekki út í þetta góðæri þótt við hefðum tekið einhver bíla lán á einn bíl þá er það  ekki það sem er að setja landið á hausinn. Við sem erum í Sjáfarútveiginum erum að afla gjaldeyri inn í landið og svo segja Þeir sem búa í Reykjavík. Það má Allan veganna  skera niður á Landsbyggðinni það er það sem við þurfum að gera tildæmis fyrir okkur Eyjamenn þá á að taka allt af okkur Sýsla,skatstjóran og svo er talað um að taka tæki og tól af spítalanum okkar þar sem félög hafa verið að safna fyrir, Finnst ykkur þetta rétt.Ég veit það full vel að við erum að fá Landeyjarhöfn og það er mjög gott fyrir okkur en hvað fá Reykvíkingar Tónlistarhús er það ekki svoldið mikið rugl ég vona bara að fólk fari aðeins að hugsa sig um áður en það segir já það er allt í lagi að skera niður á landsbyggðinni, það er alltaf gert.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband