29.8.2007 | 18:24
Eldur laus í húsi í Vestmannaeyjum
Rétt í þessu var slökvulið Vestmannaeyjar í að gánga frá eftir að eldur var laus í íbúðar húsi á vesturveigi í vestmanneyjum slökkvuliðið var snöggt á staðin,enda ekki langt frá þeira húsum þeir voru ekki leingi að slökkva eldin. Það sem mér fannst vera að var það hvað fólk var fórvitið um hvað væri að ské ég var vitini af því 2 áðan að bílar svínuðu fyrir slökkvuliðsbílana og var bara heppni að stór slys væru ekki þegar þessi bílar fór fram fyrir slökkvuliðið og svo var fólk bæði börn og fullornir komnir likuð við inn í húsið og í hringum það til að sjá hvað væri að ske. Er ekki allt í lagi heima hja fólki leyfið Viðbragðs aðilum að vinna sína vinnu þetta er til hábornar skammar.
Guðjón Örn Sigtryggsson
Athugasemdir
sæll gamli hvernig er kýlið hehe ;) farðu vel með þig ;)
Gulla (IP-tala skráð) 1.9.2007 kl. 14:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.