23.1.2008 | 02:41
lítil og skrítið...
já þá er víst dagur gos í vestmannaeyjum, en það á að vera einhver þakkargjörðarhátíð í dag í vestmannaeyjum. Ég skil ekki hvað er verið að meina með þessu ekki vil ég þakka gosinu að hafa komið en ég veit ekki hver meiningin hjá fólki er með því að hafa þessa hátíð undir öðru nema nafninu "gos byrjun " ekki þakkargjörðar einhvað...en ég vona nú að þetta verði skemmtilegt hjá okkur eyjamönnum í dag ég veit að það á að vera einhver ganga og uppákomur og svo á verður einhvað hullum hæ upp í höll en ég veit að það verður skemmtilegt því við höfum verið að stilla og gera klárt upp í höll í kvöld og 2 uppákomur komið og æft og sound testað, og verður maður víst að vinna einhvað þarna upp í höll á morgun og yfir þessa skemmtun ef það má kalla það skemmtun eða samkomu.
Leiðinlegt veður var í eyjum í fyri nótt og í morgun og vorum við félagar í Björgunarfélagi Vestmanneyja kölluð út í nótt og í morgun... og voru þakplötur,þakkkassar, ofl að fjúka en höfum við haft nóg að gera undar farna mánuði..
Athugasemdir
Ég vona að þú sért bara að hæðast og þá er þessi athugasemd hallærisleg. Ég gerði ráð fyrir að þakkargjörðin sé vegna þess að í þessum hamförum, týndi ekki einn einast maður lífi, - það má þakka fyrir minna en það.
beturvitringur (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 03:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.