Unglingadeildin brák frá borgarnesi í heimsókn hja unglingadeild bv í eyjum

Ég ætla að blogga aðeins um þessa heimsókn. Ég,Hildur og Sindri byrjuðum að undirbúa á föstudaginn og vorum þarna allandaginn að gera klárt svo sóttum við krakkana í Herjólf og þaðan fórum við upp í heimili þar sem allir komu sér fyrir. svo var haldið heim á leið hjá okkur eyja krökkunum og farið að sofa, svo var bara ræs rétt fyrir  kl 7 um morguninn og mætt niðri björgó um 7 leitið  þar fór fólk að gera sig ready fyrir daginn og krakkarnir okkar frá eyjum komu í hús um 8 leitið :D svo var byrjað kl 8.30 í verkefnum og þau verkefni sem voru eru þessi ,fjallabjörgun (inni),skyndihjálp,böruburður og 2 leitir þetta gekk held ég bara allt vel fyrir sig svo var farið og öllum skutlað niðri dal þar sem var búið til snjókarla og farið að renna á tuðrum og 8 manna björgunar bát, endaði það snemma og vita það þeir sem voru á staðnum þaðan var haldið niðri heimili þar sem dagurinn var ræddur og fengið sér að borða, svo var farið með borgnesingan á þór og farið smá útfyrir en vildum við ekki fara langt út fyrir vegna veðurs. Á meðan voru krakkarnir frá eyjum að leika sér í klifurvegnum og fór þau svo upp í hús til að gera kvöldvöku á  meðan krakkarnir og leiðbeinendur frá borgarnesi sprettu sig í vegnum og held ég að þau hafi skemmt sér geggjað vel þar. en þar á efir var haldið upp í heimili og farið á pizza67 að borða og held ég að það hafi verið bara ágætt, svo var hin skemmtilega kvöldvaka fram eftir kvöldi til 10 og þá fóru krakkarnir okkar frá eyjum heim og spjölluðum við heilmikið um bila,vélfræði ofl við krakkana svo var varið heim að sofa um 12 leitið og vaknað kl 10 morguninn eftir til að byrja á því að fara í leiki en Ég,Arnór og Hildur vöknuðum ekki á réttum tíma og mættum aðeins og seint. en var farið í leiki og var aðeins slappari mæting hjá eyjafólkinu á sunnudaginn en það skipti ekki miklu því þau misstu bara af. Var þetta allt endað á sundi og held ég að allir hafi skemmt sér helvíti vel þar og svo var borgnesinugnum bara skutlað í Herjólf og þá var helgin næstum búin en við strákarnir fórum í að tengja einhverja flugeldasýningu.

Vona ég að allir hafi gaman af  þessari  helgi og þakka ég kærlega fyrir mig


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sææææll :D
Flott blogg, og takk æðislega fyrir helgina !
Bæþá :) 

Heiða Borgnesingur (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 15:42

2 identicon

ást á þetta ;* þetta var bara mjög vel heppnuð ferð sem ég væri til í að upplifa aftur ;D esk'ykkur öll ;*

-Gunnhildur úr borgarnesinu ;P

GunnhildurBergmann (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 15:45

3 identicon

Þetta var náttla bara snilldar helgi, maður skemmti sér allveg konunglega með þessum krökkum. En annars þetta verður flott flugeldasýning hjá okkur ;)

Sindri (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 16:48

4 identicon

Þetta var alveg frááábær helgi!!  Við Borgnesingarnir eigum eftir að vera að tala um þetta næstu mánuðina....

Eins og ég segi, þá eru Vestmannaeyjar bara nýji uppáhalds staðurinn minn og við bara sjáumst :)   

Elín (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 18:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband