Björgunarfélag Vestmannaeyja

Í gær Kvöldi Vorum við með kynningu á Unglinga starfi Björgunarfélaginu og er það fyrir þá sem er í 8 9 & 10 bekk. Þar mættu í hringum 70 krakkar á þessum aldri og var gaman að sjá hvað margir mættu og voru vel klædd, vonandi heldur þessir krakkar áfram að mæta og vera með okkur  en við fórum með þau á klifurvegin og í Björgunarskip þór  og held ég að allir hafi skemmpt sér mjög vel. þetta er í fyrsta skiptið sem við förum með svona á stað og mjög gaman að sjá hvað margir mætu og tóku þátt.
Svo vil ég benda á það að nýliða kvöld fyrir þá sem eru á fyrsta ári í framhaldskóla og upp úr geta mætt í kvöld og verður gert einhvað skemmptilegt við ætlum að kynna þeim starfið líkt og við gerðum við krakkan í gær nýliða starfið er farið meira í björgunarmannin en þeir sem hafa áhuga endilega koma í kvöld kl 20,00 upp í Skáta heimili þar sem við höfuð aðstöðu okkar.

 

 

Guðjón Örn Sigtryggsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jæja kallinn minn, já þetta gekk rosa vel hjá ykkur en þú mættir lesa yfir eða láta lesa yfir bloggin þín áður en þú setur þau inn ;). skemmtilegra að hafa þetta rétt ;). hafðu það gott :)

Gulla (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 21:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband