Færsluflokkur: Bloggar
28.8.2007 | 12:15
Skólin!
þá er skólin byrjaður á ný og viti men ég skelti mér í skóla:D, vélstjórin varð fyrir valinu og er ég að byrja á öðru stigi vélstjórnar. Taflan mín er hreint mess og er ég í skólanum til 5 í dag og á fimtudagin en alla aðra daga 1 og 2 tímar á dag sem er ekki það sem ég var að sækjast eftir, maður verður nú samt að standa sig:D svo var mer tjáð það að ég yrði nýliða Þjálfari eða aðstoðar maður sem er mjög gaman ég hlakka til að takast á við þetta og vonadi verður þetta skemmtpilegur vetur.
Svo er víst 28 águst í dag og vil ég óska hlyni bróðir og tengdó til hamingju með afmælið í dag. eigið sem besta dag í dag.. love you
Ég vil mina þá sem eru í 8,9 & 10 bekk að Unglinga deildin hja björgunarféglaginu er að fara byrja og verður kynningar fynur næstkomandi mánudag, endilega mættid sem flesst þetta er bara gaman og lífið er og stutt til að láta sér leiðast!!
Guðjón Örn Sigtryggsson
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2007 | 06:15
Heima er best.
Jæja þá er maður komin heim eftir benedorm ferðina frægu, þessi ferð var mjög góð þrátt fyrir að benedorm sé ekki það sem ég vil. Alltaf gaman að skella sér til útlanda.
lunda-pysjunar komnar og allt að fara í gáng en lítið hefur sést af lunda-pysjum þetta árið, held ég að það sé veður breytingum að kenna. Kannski hefði bara átt að banna lunda veiðar í 2 ár eða svo svo stofnin verði ekki mini og min með hverju árinu.
Og hvernig væri nú að Róbert M (aðstoðarmaður samgönguhráðerans okkar ) færi nú að gera einhvað í samgöngu málum okkar eyja manna þetta er náturlega Vitleysa að við þurfum að borga fyrir að fara þjóðveg landsins og líka það að maður fær ekki einusini pláss fyrir bíl nema panta með góðum fyrir vara.Róbert ég sem samsflokks maður þinn gerðu nú einhvað í þessum málum.
ég held persónulega að best væri að fá nýjan herjólf sem tekkur aðeins fleiri bíla og fer nú líka aðeins hraðar. Byrja svo strax í göngum á milli lands og eyja.
Guðjón Örn Sigtryggsson
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.8.2007 | 16:44
Benedorm
ja tá er madur a benedorm og ekki nema 5 dagar eftir. Tessi ferd er búin ad vera geggjud en eg maeli ekki med benedorm herna er allt skítugt fynst mér, Tú er ekki ´látin vera af Gledikonum og dopistum. Essi stadur er einhvad sem madur borgar allanvegna ekki fyrir aftur.. en well eg nenni ekki ad blogga a spaensku lyklabordi svo eg bloga um ferdina tegar eg kem heim og ta gerir madur einhvad meira á etta blog.
Kvedur fra bene: Gudjón Orn Sigtryggsson
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)