Heima er best.

Jæja þá er maður komin heim eftir benedorm ferðina frægu, þessi ferð var mjög góð þrátt fyrir að benedorm sé ekki það sem ég vil. Alltaf gaman að skella sér til útlanda.

lunda-pysjunar komnar og allt að fara í gáng en lítið hefur sést af lunda-pysjum þetta árið, held ég að það sé veður breytingum að kenna. Kannski hefði bara átt að banna lunda veiðar í 2 ár eða svo svo stofnin verði ekki mini og min með hverju árinu.

Og hvernig væri nú að Róbert M (aðstoðarmaður samgönguhráðerans okkar ) færi nú að gera einhvað í samgöngu málum okkar eyja manna þetta er náturlega  Vitleysa að við þurfum að borga fyrir að fara þjóðveg landsins og líka það að maður fær ekki einusini pláss fyrir bíl nema panta með góðum fyrir vara.Róbert ég sem samsflokks maður þinn gerðu nú einhvað í þessum málum.

ég held persónulega að best væri að fá nýjan herjólf sem tekkur aðeins fleiri bíla og fer nú líka aðeins hraðar. Byrja svo strax í göngum á milli lands og eyja.

 

Guðjón Örn Sigtryggsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæ sæti minn ;) flott síða hjá þér ;) velkomin heim ;)

síja :*

Gulla (IP-tala skráð) 25.8.2007 kl. 16:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband