Breitir tímar.

Ég hef ekki bloggað í langan tíma. Nú er það stóraspurningin Hvernig endar allt þetta krepputal.

Frá mínu sjónarhorni er þetta einfalt við landsbyggðar fólk fórum ekki út í þetta góðæri þótt við hefðum tekið einhver bíla lán á einn bíl þá er það  ekki það sem er að setja landið á hausinn. Við sem erum í Sjáfarútveiginum erum að afla gjaldeyri inn í landið og svo segja Þeir sem búa í Reykjavík. Það má Allan veganna  skera niður á Landsbyggðinni það er það sem við þurfum að gera tildæmis fyrir okkur Eyjamenn þá á að taka allt af okkur Sýsla,skatstjóran og svo er talað um að taka tæki og tól af spítalanum okkar þar sem félög hafa verið að safna fyrir, Finnst ykkur þetta rétt.Ég veit það full vel að við erum að fá Landeyjarhöfn og það er mjög gott fyrir okkur en hvað fá Reykvíkingar Tónlistarhús er það ekki svoldið mikið rugl ég vona bara að fólk fari aðeins að hugsa sig um áður en það segir já það er allt í lagi að skera niður á landsbyggðinni, það er alltaf gert.


Kaupum Flugelda af Björgunarsveitum

Já nú er að koma sá tími sem Íslendingar elska Áramótin.Og nú ´þýðir ekkert annað en að kaupa flugelda af Björgunarsveitum, ég er starfandi Sjálfboðaliði ásamt Fjölmörum Öðrum íslendingum,það er mjög leiðinlegt að sjá Einkaaðila sem eru að selja flugelda því það eru ekki þeir sem koma út í óveðrunum eða fara upp á hálendi eða kannski fara út á björgunarbátunum til að bjarga fólki eða hlutum,Við sem störfum í félaginu Landsbjörgu erum Tilbúin 24 tíma sólahringsins

 Mín skoðun væri svo að alþingi ætti að setja i lög sem væru þannig að það mættu bara Björgunarsveitir og slysavarnarfélög selja Flugelda, ekki þessu blessuðu fyrirtæki eða einstæklingar,

 

Með þessu Bloggi vona ég að allir íslendingar standi á bakkið við Landsbjörgu því við erum alltaf tilbúin fyrir þig og þina þegar á þarf að halda við erum,ávalt á námskeiðum og endurmennta okkur til þessa að geta bjargað og hjálpað þjóð og landi:d

 

Vonandi Gera allir íslendingar okkur það og kaupi af Aðildareiningum Landsbjargar

Mundið þó 1 að flugeldar eru hættulegir og verið með hlífðargleraugu og ekki vera í Flíspeysum og munið leyfið krökkunum njóta sín yfir hátíðirnar áður sopin er tekin

 

Kveðja Guðjón Stoltur Landsbjargar meðlimur


Hvert er verið að fara með ísland!!

Ég fór að hugsa hvert væri ætlunin að fara með íslensku þjóðina?.Hvernig geta menn verið að pæla í því að eyða 300 miljónum í einhverjar myndavélar þegar allt er að fara til fjandans í þjóðfélaginu.

bensín er farið upp úr öllu valdi,lán eru farin til fjandans og þjóðfélagið á niður leið og þá dettur þeim sem eiga að stjórna landinu að kaupa vefmyndavélar fyrir morðfjár þetta er náturulega bara steypa.

 varð bara að koma þessu á framfæri

 

 


snjór,stjórnmál, og bið

Já það er langt síðan ég hef séð svona mikið af  snjó hérna í Vestmannaeyjum, þetta er að verða soltið þreitandi. Það er samt alltaf gaman að fara út í snjóinn að leika sér og ég held að maður verði aldrei nógu gamall til að sleppa því að leika sér í snjónum.

stjórnmál í borgini hefur nú verið stórtæk og ég held að þessi meirihluti eigi nú eftir að falla innan skamms, þar sem ég er ungur jafnaðarmaður þá fannst mér óðgelsega gaman að sjá hvað margir voru í því að mótmæla þessari breytingu í borgini ég veit það allir eru ekki sammála um þetta en ég veit það að ef kosið yrði nú þá myndu kosningarnar fara í allt aðra átt en þau fóru í seinustu kosningum.

 eins og ég hef grein hér á blogg síðu minni að ég gæti allveg eins orðið pabbi en nú hefur tíminn lengst smá en hún er ekki búin að eiga og svo eftir að hún á eftir að eiga þá er dna dóttaríð eftir og þessi bið er sú vesta sem ég hef upplifað þetta er soldið ervit að vita að maður á kannski bara kannski krakka eftir nokkra daga. svo ég veit ekki þetta skýrist allt á endanum en vona ég að fólk þurfi ekki að lenda í þessari stöðu því þetta er mjög skrítið að vera í þessum málum á þessum aldri og vona ég að fólk passi sig í þessum málum því það er ekkert grín að verða foreldri á þessum aldri og ég væri allveg til í að vera ekki í þessum málum núna en ég verð að segja það að mér hlakkar soldið til að vita hvort ég sé pabbinn eða ekki því þá kannski brettist líf hjá manni en ef þetta er barnið mitt þá gleðst ég auðvitað yfir því, maður skapaði einhvað og það er stórkostlegt.....:D

 


lítil og skrítið...

já þá er víst dagur gos í vestmannaeyjum, en það á að vera einhver þakkargjörðarhátíð í dag í vestmannaeyjum. Ég skil ekki hvað er verið að meina með þessu ekki vil ég þakka gosinu að hafa komið en ég veit ekki hver meiningin hjá fólki er með því að hafa þessa hátíð undir öðru nema nafninu "gos byrjun " ekki þakkargjörðar einhvað...en ég vona nú að þetta verði skemmtilegt hjá okkur eyjamönnum í dag ég veit að það á að vera einhver ganga og uppákomur og svo á verður einhvað hullum hæ upp í höll en ég veit að það verður skemmtilegt því við höfum verið að stilla og gera klárt upp í höll í kvöld og 2 uppákomur komið og æft og sound testað, og verður maður víst að vinna einhvað þarna upp í höll á morgun og yfir þessa skemmtun ef það má kalla það skemmtun eða samkomu.

Leiðinlegt veður var í eyjum í fyri nótt og í morgun og vorum við félagar í  Björgunarfélagi Vestmanneyja kölluð út í nótt og í morgun... og voru þakplötur,þakkkassar, ofl að fjúka en höfum við haft nóg að gera undar farna mánuði..


Unglingadeildin brák frá borgarnesi í heimsókn hja unglingadeild bv í eyjum

Ég ætla að blogga aðeins um þessa heimsókn. Ég,Hildur og Sindri byrjuðum að undirbúa á föstudaginn og vorum þarna allandaginn að gera klárt svo sóttum við krakkana í Herjólf og þaðan fórum við upp í heimili þar sem allir komu sér fyrir. svo var haldið heim á leið hjá okkur eyja krökkunum og farið að sofa, svo var bara ræs rétt fyrir  kl 7 um morguninn og mætt niðri björgó um 7 leitið  þar fór fólk að gera sig ready fyrir daginn og krakkarnir okkar frá eyjum komu í hús um 8 leitið :D svo var byrjað kl 8.30 í verkefnum og þau verkefni sem voru eru þessi ,fjallabjörgun (inni),skyndihjálp,böruburður og 2 leitir þetta gekk held ég bara allt vel fyrir sig svo var farið og öllum skutlað niðri dal þar sem var búið til snjókarla og farið að renna á tuðrum og 8 manna björgunar bát, endaði það snemma og vita það þeir sem voru á staðnum þaðan var haldið niðri heimili þar sem dagurinn var ræddur og fengið sér að borða, svo var farið með borgnesingan á þór og farið smá útfyrir en vildum við ekki fara langt út fyrir vegna veðurs. Á meðan voru krakkarnir frá eyjum að leika sér í klifurvegnum og fór þau svo upp í hús til að gera kvöldvöku á  meðan krakkarnir og leiðbeinendur frá borgarnesi sprettu sig í vegnum og held ég að þau hafi skemmt sér geggjað vel þar. en þar á efir var haldið upp í heimili og farið á pizza67 að borða og held ég að það hafi verið bara ágætt, svo var hin skemmtilega kvöldvaka fram eftir kvöldi til 10 og þá fóru krakkarnir okkar frá eyjum heim og spjölluðum við heilmikið um bila,vélfræði ofl við krakkana svo var varið heim að sofa um 12 leitið og vaknað kl 10 morguninn eftir til að byrja á því að fara í leiki en Ég,Arnór og Hildur vöknuðum ekki á réttum tíma og mættum aðeins og seint. en var farið í leiki og var aðeins slappari mæting hjá eyjafólkinu á sunnudaginn en það skipti ekki miklu því þau misstu bara af. Var þetta allt endað á sundi og held ég að allir hafi skemmt sér helvíti vel þar og svo var borgnesinugnum bara skutlað í Herjólf og þá var helgin næstum búin en við strákarnir fórum í að tengja einhverja flugeldasýningu.

Vona ég að allir hafi gaman af  þessari  helgi og þakka ég kærlega fyrir mig


9 dagar.!! og snjór

25.janúar gæti Orðið stór dagur í mínu lífi þar sem ég veit ekki hvort ég eigi barn sem stelpa gengur með og er sett 25.Jan en það vesta við þetta þá erum við 2 bestu vinir sem komum til greina og til að toppa allt þetta þá flutti hún til útlanda. og ákvað það að fæða barnið allan vegna þarna úti. Hún veit ekki hvort hún flytji aftur til íslands(eyja).Ég get sagt það að síðan í miðjum desember hefur kvíðin eða hvað á að kalla þetta orðið meiri og meiri.

 

Ég veit ekki hvort ég sé tilbúin að eignast krakka strax en svo verður þetta örugglega æðislegt en á þessum aldri vil maður ekki vera að eignast krakka þar sem maður er nú ekki í sambandi, það væri allt annað ef maður væri í sambandi með þessari stelpu.

 Svo þetta DNA þá má víst ekki taka DNA úr krökkum fyrir en eftir 3 mánuði hefur mér verið sagt og það eigi að taka 2 til 3 vikur að fá út úr DNA prófi, þannig að maður fær að vita kannski 3 til 5 mánuðum eftir að barnið er komið í heiminn að maður sé ekki pabbinn eða pabbinn þetta er ekki það sem maður hugsaði sér á þessum aldri.

 

Út í aðra sálma

Það er snjór í eyjum..... og ekkert smá mikið ég mann ekki eftir svona miklum snjó síðan ég var í 7 eða 8 bekk, ég er búin að vera að losa bíla fyrir björgunarfélagið núna síðan í gærmorgun þegar við fengum útkall sem var 20 mín í 5 i gærmorgun ég  fór ekki heim  fyrr en kl 6 í gærkvöldi og var komin aftur í að losa bíla kl 8 í morgun:D ég get ekki sagt að mér finnist  þetta leiðinlegt,...:P því  það kemur nú ekki oft svona mikil snjór í eyjum ef það kemur einhver snjór... 

Það er alveg á tæru að ég kaupi mér Jeppa eftir loðnu vertíðina.

 

Nóg af þessu blaðri..

 

Guðjón Örn Sigtryggsson 

 

 


Uppgjör á árinu 2007

Árið 2007 var víðamikið hja mér.

það sem stendur upp úr á þessu ári eru þessir hlutir

Loðnuvertíðin sem var geggjuð

Maður varð fullgildur félagi í björgunarfélaginu og var svo beðin að vera með í unglingadeildini.

sumarið var geggjað,

mánuðurin fyrir þjóðhátíð,mælingarnar á þór fyrir björgunarfélagið þjóðhátíðarsýningin þjóðhátíðiðin,

og svo best af öllu var benedorm ferðin hja okkur strákunum sem var geggjuð þar gerðist margt og mikkið sem á eftir að verða i minni okkar í langan tíma:D

þegar ég fekk að vitaað ég yrði kannski pabbi i januar var kannski mest sem stendur í manni.:S 

goslokahátíðin og öll þessi djömm sem voru og allt sem gerðist i sumar,

veturin var minni í skemmptunum en maður er  bara buin að vera að vinna og svo kom náturlega jól sem maður tók í rvk og flugeldasalan hja björgó og áramótin og allt það

 

takk fyrir það liðna og vonadi verður árið 2008 líka svona skemmptilegt, 

 

Kv:guðjón örn sigtryggsson 

 


Björgunarfélag Vestmannaeyja

Í gær Kvöldi Vorum við með kynningu á Unglinga starfi Björgunarfélaginu og er það fyrir þá sem er í 8 9 & 10 bekk. Þar mættu í hringum 70 krakkar á þessum aldri og var gaman að sjá hvað margir mættu og voru vel klædd, vonandi heldur þessir krakkar áfram að mæta og vera með okkur  en við fórum með þau á klifurvegin og í Björgunarskip þór  og held ég að allir hafi skemmpt sér mjög vel. þetta er í fyrsta skiptið sem við förum með svona á stað og mjög gaman að sjá hvað margir mætu og tóku þátt.
Svo vil ég benda á það að nýliða kvöld fyrir þá sem eru á fyrsta ári í framhaldskóla og upp úr geta mætt í kvöld og verður gert einhvað skemmptilegt við ætlum að kynna þeim starfið líkt og við gerðum við krakkan í gær nýliða starfið er farið meira í björgunarmannin en þeir sem hafa áhuga endilega koma í kvöld kl 20,00 upp í Skáta heimili þar sem við höfuð aðstöðu okkar.

 

 

Guðjón Örn Sigtryggsson


Eldur laus í húsi í Vestmannaeyjum

Rétt í þessu var slökvulið Vestmannaeyjar í að gánga frá eftir að eldur var laus í íbúðar húsi á vesturveigi í vestmanneyjum slökkvuliðið var snöggt á staðin,enda ekki langt frá þeira húsum þeir voru ekki leingi að slökkva eldin. Það sem mér fannst vera að var það hvað fólk var fórvitið um hvað væri að ské ég var vitini af því 2 áðan að bílar svínuðu fyrir slökkvuliðsbílana og var bara heppni að stór slys væru ekki þegar þessi bílar fór fram fyrir slökkvuliðið og svo var fólk bæði börn og fullornir komnir likuð við inn í húsið og í hringum það til að sjá hvað væri að ske. Er ekki allt í lagi heima hja fólki leyfið Viðbragðs aðilum að vinna  sína vinnu þetta er til hábornar skammar.

 

Guðjón Örn Sigtryggsson


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband